PRINSESSA FÆDD ÞANN 20.4.2011

Já hún er komin í heiminn litla prinsessan mín. Þ+a get ég sýnt ykkur það sem ég hef veriðað prjóna á hana í vetur!

röndott peysa

Röndótt peysa prjónuð úr Drops Baby alpaca. stærð 3-6 mán.

kjóll

Þennan kjól gerði ég úr Tuve bómullargarni frá Europris. Uppskriftina fékk ég á norsku síðunni Pickles. Yndislegur kjóll.

Fiona

Þessi kjóll heitir Fiona. Gerði hann úr Rasmilla yndlingsgarn sem ég keypti í Garnbúð Gauju í Mjódd. Dökku línurnar gerði ég úr glamgarni(smá glimmer).

heimferðasett.

Þetta er svo heimferðasettið sem ég gerði fyrir snúlluna. Gert úr baby alpaca frá B.C. garn. Blómin eru gerð úr Drops Alpaca.

snúllan mín.

Hér er hún 5 daga gömul.

Njótið.

kv

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

en gaman, innilega til hamingju! og sú verður aldeilis ekki fatalaus á næstunni, og vá hvað hún er með mikið hár!

kv.Fríða 

Fríða (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 17:44

2 identicon

Innilegar hamingjuóskir :) kveðja Íris og Kristján Þór í Mosfellsbæ

Íris (IP-tala skráð) 6.5.2011 kl. 18:19

3 identicon

Takk kærlega Fríða og Íris.

Íris skilaðu kveðju til frænda!

kv 

berglind

berglindhaf (IP-tala skráð) 7.5.2011 kl. 17:06

4 Smámynd: Sigrún Óskars

til hamingju

Sigrún Óskars, 7.5.2011 kl. 20:21

5 identicon

Til hamingju með litlu prinsessuna,hún er aldeilis myndarleg og fallegr það sem þú ert búin að útbúa á hana

Kveðja

Sigr Emils

Sigríður Emils (IP-tala skráð) 10.5.2011 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband