Vettlingar, sokkar og bćkur.

Góđan dag.

ţessa dagana veđ ég úr einu í annađ. ÉG er ađ hekla og prjóna til skiptis.

Ég klárađi Sjúkrabílapeysuna fyrir eiginmanninn. Hann er alltaf međ flíspeysu í vinnunni en er alltaf ađ gefa straum eđa fá straum, ţannig ađ hann bađ mig um ađ gera eina lopapeysu til ađ hafa í vinnunni. Ţađ var siđan einhver afgangur af garninu ţannig ađ ég gerđi sokka á hann lika.

Í Sumar fékk ég mér bókina Vettlingar fyrr og nú, eftir Kristínu Harđard. Alveg ćđisleg bók. ÉG er búin ađ prjóna 4pör úr henni og er á 5.

Svo var ég ađ panta bćkur frá Japan. Keypti mér 3 munsturbćkur. ţćr eru bara ćđislegar. Núna fer ég ađ nota ţćr í trefla og fleira!

 

20130810_18181920130820_21044020130820_21053620130820_210552 

 

Hčgr er svo sjúkrabílapeysan, eđa hluti af henni.

20130731_204649 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband