Vettlingar, sokkar og bækur.

Góðan dag.

þessa dagana veð ég úr einu í annað. ÉG er að hekla og prjóna til skiptis.

Ég kláraði Sjúkrabílapeysuna fyrir eiginmanninn. Hann er alltaf með flíspeysu í vinnunni en er alltaf að gefa straum eða fá straum, þannig að hann bað mig um að gera eina lopapeysu til að hafa í vinnunni. Það var siðan einhver afgangur af garninu þannig að ég gerði sokka á hann lika.

Í Sumar fékk ég mér bókina Vettlingar fyrr og nú, eftir Kristínu Harðard. Alveg æðisleg bók. ÉG er búin að prjóna 4pör úr henni og er á 5.

Svo var ég að panta bækur frá Japan. Keypti mér 3 munsturbækur. þær eru bara æðislegar. Núna fer ég að nota þær í trefla og fleira!

 

20130810_18181920130820_21044020130820_21053620130820_210552 

 

Hègr er svo sjúkrabílapeysan, eða hluti af henni.

20130731_204649 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband