MARKAÐUR Í TRYGGVASKÁLA.

Nú fer að líða að næsta markaði í Tryggvaskála.

Hann verður

föstudaginn 4. og laugardaginn 5. desember frá 13-18

báða dagana.

Margt verður á boðstólnum að þessu sinni. Svolítið um prjón, glerlist, leirlist, barnafatnaður og Ragga verður með nýútkominn DVD prjónadisk sem heitir Prjónum Saman einnig verður hún með Nammi garnið sitt.

Þetta verða spennandi dagar.

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er búin að hóa saman hópi kvenna, við ætlum að koma á markað og heimsækja svo Kristínu og fata okkur upp fyrir jólin.

kv.Fríða 

Fríða (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 14:32

2 identicon

Mér líst vel á það! Var eitthvað búin að heyra af því. Það verður gaman að sjá ykkur. Svo eru nátturulega kaffi, kleinur og vöfflur til sölu.

Hlakka til að sjá ykkur.

Kv

Berglind

Berglindhaf (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband