Hitt og þetta, aðalega þetta.

Núna er fyrsti markaðurinn búinn. Hann gekk bara vel. Það var ágæt traffík á föstudeginum en mjög góð á laugardeginum. Held að allir hafi bara verið sáttir!

En ég var að gera kjól eftir Helgu Isager í 1920 stíl. Hann er rosa flottur.

Svo gerði ég eina lopapeysu handa einni 3 ára. Þá peysu sendi ég frá mér. Það mun koma myndir af þessu öllu í næstu færslu.

Kv

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

hlakka til að sjá myndir

Sigrún Óskars, 21.11.2009 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband