Smá byrjunar örðuleikar!!!

Góðan daginn!

Jæja núna var ég í gærkvöldi að reyna að koma þessari síðu saman! Ég taldi mig vera alveg með þetta á hreinu. En svo er víst ekki. ÉG á í smá örðuleikum með linkana! Efað klikkað er á einhvern af linkunum mínum þá kemur maður bara inn á þessa síðu aftur. Veit ekki alveg hvernig ég breyti því. Verð að fikra mig áfram í þessu.

Annars efað einhver er að lesa þetta sem veit hvaða byrjendamistök ég er að gera, þá endilega láta mig vita.

Kveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolla

Hæhæ. verð að viðurkenna að ég hef aldrey lent í þessu, né séð þetta áður. En þar sem þú ert búin að setja upp Sandnes Garn sen link verð ég bara að spyrja hvort þú búir í Rogaland???

Kolla, 3.1.2007 kl. 10:50

2 identicon

Til hamingju með "gamla" mannin

Kveðja Lambhagagengið

Áslaug (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband