Góđgerđaprjón októbermánađar.

Góđan dag.

Viđ sem mćtum alltaf á prjónakaffiđ í Gömlu-Borg vorum ađ prjóna til góđs í septembermánuđi. Ţađ safnađist 17 húfur, 2 ennisbönd, 4 vettlingar og 1 trefill. Ég vona ađ ţađ verđi líka eitthvađ sem safnast saman á nóvember kaffinu okkar. Hér koma myndir af öllu ţessu fallega prjónadóti.

húfur

ennis

vettlingar og trefill

Ţetta mun ég fara međ í Selfosskirkju og sunnlensk skólabörn fá ađ njóta.

 Ef ţú lesandi góđur vilt taka ţátt í Góđgerđarprjóninu ţá endilega sendu mér línu og ég mun koma öllum prjónuđum flíkum til kirkjunnar.

Ég minni líka á markađinn í Tryggvaskála. Hann verđur föstudaginn 13. og laugardaginn 14. nóvember. Mjög fjölbreytt úrval verđur á básunum. Endilega láta sjá sig. Ţađ eru ennţá nokkur sölupláss laus.

 

Kveđja

Berglind.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband