Lopi, Lopi, Lopi

Hér koma nokkrar lopapeysur og skokkur sem ég hef verið að prjóna núna síðustu daga.

DSC05078

Gerð úr 2 földum plötulopa.

skokkur...

Skokkur á 4 ára. Rauður með bleiku mynstri.

Lopapeysa

Lopapeysa á 3 ára.

Svo koma hér 2 aspas húfur úr Kambgarni.

DSC05201

Læt þetta duga í bili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá þér :)

Guðbjörg (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 20:13

2 identicon

þú ert nú alveg ótrúleg! hef aldrei séð aðra eins framleiðsluvél og þig held ég. og allt hverju öðru fallegra.

kv.Fríða 

Fríða (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 00:12

3 identicon

Sæl Fríða, Takk fyrir það. Ég náði loksins að kaupa SYLVI uppskriftina og núna bíð ég rétta tækifærisins að byrja á henni! Er ennþá að finna mér lit!!!

Kv

Berglind HAF

Berglindhaf (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 10:10

4 identicon

Þetta eru engin smá afköst! Og svona líka flott allt saman.

Harpa J (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 23:10

5 Smámynd: Sigrún Óskars

Ertu með mótor á prjónunum þínum eða hvað. Flottar peysur og skokkur - húfan er líka æðisleg

Sigrún Óskars, 2.10.2009 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband