GÓÐGERÐAPRJÓN.

ÉG OG AUÐBJÖRG Í SKRÍNUNNI HÖFUM ÁKVEÐIÐ AÐ HAFA GÓÐGERÐAPRJÓN.

ALLIR ÁHUGASAMIR ERU VELKOMNIR AÐ TAKA ÞÁTT.

HÉR ER AUGLÝSINGIN SEM VIÐ SETTUM UPP.

GÓÐGERÐAPRJÓN  

KÆRA PRJÓNAFÓLK. 

VIÐ ÆTLUM AÐ STANDA FYRIR GÓÐGERÐAPRJÓNI HÉR Á SUÐURLANDI. VIÐ BIÐJUM YKKUR KÆRA PRJÓNAFÓLK AÐ LEGGJA OKKUR LIÐ.  HJÁLPARSTARF KIRKJUNNAR HEFUR VERIÐ AÐ AUGLÝSA EFTIR FATNAÐI Á SKÓLABÖRN OG ÞÁ AÐALEGA HLÝFÐARFATNAÐI.  

HÖFUM VIÐ HUG Á AÐ SAFNA SAMAN VETTLINGUM, SOKKUM, HÚFUM OG ÖÐRUM PRJÓNUÐUM HLÝFÐARFATNAÐI. 

OFT ER ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.  

TEKIÐ ER Á MÓTI FATNAÐNUM Í SKRÍNUNNI.  

KVEÐJA AUÐBJÖRG OG BERGLIND

ÉG SKORA Á PRJÓNARA Í FLEIRI BÆJARFÉLÖGUM AÐ GERA SLÍKT HIÐ SAMA!

ÞIÐ SEM MÆTIÐ REGLULEGA Á PRJÓNAKAFFI, ÉG SKORA Á YKKUR AÐ FÁ PRJÓNARANA ÞAR MEÐ YKKUR Í LIÐ. ÞVÍ MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT!

 

TAKK FYRIR MIG Í DAG.

BERGLIND

P.S. PRJÓNARAR SEM KOMU Á GÖMLU-BORG, ÞETTA ER FYRIR UTAN ÞAÐ SEM ÉG TALAÐI UM ÞAR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Vel til fundið

Soffía Valdimarsdóttir, 17.9.2009 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband