Nokkrar nýjar myndir.

Ég er búin að reyna nokkru sinnum að setja inn nýjar myndir en ekkert gengur. MBL eitthvað að stríða mér. En hér koma þá nokkrar.

djöflahúfur.

Þetta eru djöflahúfurnar sem ég gerði handa nýfæddum tvíburum sem búa hér í bakgarðinum. ÉG prjónaði þær úr Drops Alpaca, ofsalega mjúkar og góðar. Stærðin er 6 mán.

lopapeysa.

Þetta er svo lopapeysa úr Lopi 29. Hún er gerð á 1 1/2 árs.

dukkukjóll

Þetta er svo dúkkukjóll sem er í sama blaði. Ofsalega sætur.

 

Þetta er það sem ég hef fyrir ykkur í dag.

Hafið það sem allra best. ÉG minni á PRJÓNAKAFFI Í GÖMLU BORG Á ÞRIÐJUDAGINN. NÚ ER KOMIÐ AÐ OKKUR SEM MÆTUM AÐ SÝNA ÞAÐ SEM VIÐ HÖFUM VERIÐ AÐ GERA. ENDILEGA FÁ SÉR BÍLTÚR OG KÍKJA Á BORGINA....

KV

BERGLIND


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

rosalega falleg lopapeysan - fallegir litir.

var prjónakaffið í gær eða verður það næsta þriðjudag 11.ágúst ??

Sigrún Óskars, 5.8.2009 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband