12.7.2009 | 20:33
Ţá koma nýjar myndir úr "prjónabanninu"
Ţađ dugđi nú lítiđ hjá mér ađ vera í prjónabanni. Ég setti sjálfa mig í bann í júní ţví ég ţurfti ađ vera í annarri handavinnu. ÉG var ađ búa til borđskraut fyrir veisluna og ţá var ágćtt ađ engin prjónaverkefni lokkuđu!
Hér eru ţó nokkrar myndir úr prjónabanninu ţví ekki gat ég alveg látiđ prjónana vera!
Little sister dress úr kauni! Mađur getur ekki fengiđ leiđ á ţessu verkefni.
Kragi úr 3 földum, 6 földum og 9 földum plötulopa.
Ég byrjađi á ţessari (frjáls úr einbandi) í júní í "prjónabanninu" en klárađi hana á ferđalagi hringinn í júlí. Alltaf gaman ađ vinna međ einbandiđ.
Ţetta er Blaka úr einbandi. Hálsklútur eđa skutla í háriđ.
Sokkar eru mjög góđ verkefni í bílinn. Ég gerđi ţessa á hringveginum! Ţeir eru úr Sisu.
Lćt ţetta duga í bili. Á fleiri myndir til ađ sýna.
Kveđja
Berglind
Athugasemdir
Sammála ţér međ Little sister´s dress, mađur verđur aldrei leiđur á ađ prjóna hann.
Ég ćtti erfitt međ ađ fara í prjónabann, held ég gćti ţađ ekki.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 12.7.2009 kl. 21:55
Ţetta er allt ćđi... sérstaklega little sisters dress.. ţarf ađ prófa hann.... Bíđ spennt eftir fleiri myndum
Helga (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 22:17
halló, halló Hafnarfjörđur!!! ef ţetta eru afköstin ţegar ţú getur "ekki alveg látiđ prjónana vera", ţá held ég mađur geti nú bara fariđ ađ pakka saman! kv.Fríđa
Fríđa (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 23:56
hvernig er hćgt ađ fara í prjónabann?
Sigrún Óskars, 19.7.2009 kl. 00:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.