FRÚ Berglind skrifar.

Núna fer ég að geta sýnt ykkur myndir af afrakstri júní mánaðar. Ég hef nú ekki prjónað sérlega mikið í mánuðinum en.... ég gerði nú margt annað handavinnutengt.

Prjónað úti gekk vel. Við vorum 11 sem mættum í Tryggvagarð, prjónuðum úti í klukku tíma og fórum þá á Sunnlenska Bókakaffið og prjónuðum þar í 2 tíma.

En 27. júní gekk ég í heilagt hjónaband og hef verið að föndra borðskraut og hringapúða fyrir það. Ég læt nokkrar myndir fylgja næstu færslu.

Kveðja

Frú Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

TIL HAMINGJU! hlakka til að sjá myndir.

kv.Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 08:17

2 identicon

Innilega til hamingju!

Harpa J (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 23:32

3 identicon

Vá, til hamingju með það. Hlakka til að sjá myndirnar!

Sigurlaug (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 15:06

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Til hamingju með giftinguna. Þið eruð nokkuð samferða í þessu "nágrannaparið".

Varst þú búin að frétta af óformlegri samkomu austurbæinga á róló 17.júlí?

kv. 

Helga R. Einarsdóttir, 7.7.2009 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband