Miðja tilbúin og afhent!

Þá er ég búin að láta Miðju kjólinn frá mér. Hann passaði alveg perfekt á viðkomandi. ÉG lengdi ermar, síkkaði kjólinn sjálfan og færði mittið aðeins neðar en það er í uppskriftinni.

kjollmidja

ÉG er alveg ROSALEGA ángæð með þennan kjól. Núna er ég svo búin með 2 Teikn kjóla. Myndirnar koma síðar.

Kveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi er algjört æði !

Kv. frá Danmörku

Anna Ingad. (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 19:34

2 identicon

Hæhæ..

Kjóllinn er æði, Berglind   Þú ert snillingur

Kv, Anna Heiður

Anna Heiður (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 12:16

3 identicon

váááá hvað hann er flottur.

Svanlaug (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 21:52

4 identicon

Flottur!!

Áslaug (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 19:03

5 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Flottur

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 8.5.2009 kl. 22:38

6 identicon

Kjóllinn er mjög fallegur, er hann ekki í gráum tónum? En... nenntirðu að prjóna hann á e-a aðra en sjálfa þig?

Sigurlaug (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 10:03

7 identicon

SÆL Sigurlaug.

Þennan gráa (hann er ljósgrár og fer yfir í hærusvartan) gerði ég fyrir konu hér í bæ. En þennan græna sem ég gerði síðasta sumar er sýningarkjóll í Nálinni. Ég geri ekki svona kjóla á mig. 

Ég nenni einmitt að gera þá á aðra!!!! Ef þú vilt að ég geri hann sendu mér þá bara mail.

Kveðja

Berglind 

Berglindhaf (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband