Gleðilegt sumar.

ÉG hef ekki verið nógu dugleg við prjónana núna síðustu daga, en eitt leyniverkefnið gengur þó ágætlega. Vonandi næ ég að skila því af mér í byrjun maí. Hér kemur myndin af því.

kjoll

Svo hef ég gert eina stroffhúfu úr Prjóni Prjón, svona "röndótt á hinn veginn".

stroffhúfua

Ég gerði þessa aðeins álfalegri en hina sem ég gerði handa Alexander. Þessi var gefin í afmælisgjöf um síðustu helgi.

Núna er bara að klára kjólinn, klára leyniverkefnin 2 og taka svo smá pásu fram í júlí.

Kveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæt húfa og kjólinn er æði!

Harpa J (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 08:32

2 Smámynd: Sigrún Óskars

þessi kjóll verður æðislegur - algjör spari.

Sigrún Óskars, 2.5.2009 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband