Nýtt nýtt.....

Góðan dag.

ÉG ætlaði að nýta páskana í prjón... en.....þeir fóru í eitthvað allt annað. Ég er ekki með margar myndir núna, en þó eina af Kóngulóartrefli sem ég var að gera. Uppskriftin er í bók sem heitir Strik naturligvis, hér er síðan um höfundinn og bókina.  http://www.annetted.dk/Naturligvis.html Þessi bók er til sölu í Nálinni. Ég notaði Isager garn í trefilinn. Alveg æðislegt að prjóna úr því garni.

spindevævgarnið

sp

Svo er ég með 3 leyniverkefni! Auðvitað fáið þið að sjá þau þegar tími er kominn og þau fá að koma fram í dagsljósið.....

Þangað til næst, Endilega kvitta!!!!

Kveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

innlitskvitt - flottur trefillinn hjá þér.  Ég hef aldrei prófað þetta Isager garn, er þetta ull?

Sigrún Óskars, 15.4.2009 kl. 12:16

2 identicon

Sæl Sigrún.

Þetta sem ég prjónaði úr er ull og alpaca.Held að það sé til mismunandi gerðir af Isagergarni.

kv

Berglind

Berglindhaf (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 10:18

3 identicon

innlitskvitt 

flottur trefillinn eins og margt annað hjá þér.

Kristin Friðriks (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 04:53

4 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Innlitskvitt, flottur trefill.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 17.4.2009 kl. 19:39

5 identicon

Trefillin er mjög fallegur. Ég fann slóðina þína gegnum Garnaflækju, sem ég fann á Ravelry. Viltu verða facebook vinur?

Guðrún Ægisdóttir

Guðrún Ægisdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband