jibbí jey, jibbí jibbí jey!!!

Prinsateppið er búið!!!!!

Þó svo að ég hafi ekki verið nema 1 1/2 mán að gera það, þá var ysti kanturinn algjört h..........!

En mikið er ég nú stolt þegar ég horfi á teppið á sófanum mínum. Mér finnst þetta alveg rosalega fallegt (þó ég segi sjálf frá).

prinsateppi1 

pt2

pt3

kv

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega fallegt teppi, ekki ætlaru að gefa þetta? Myndi persónulega aldrei tíma því

Hilsen úr "pesthólum 12"

Hrönn Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 16:19

2 identicon

dásamlega fallegt, til hamingju!

kv.Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 16:33

3 identicon

Ekki að spyrja að myndarskapnum í minni !!

"Tengdó" (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 17:12

4 identicon

Fallegt teppi

Júlíana (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 17:40

5 identicon

Så utrolig smukt dit prinsetæppe er.

Jane (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 19:23

6 identicon

Ædislegt!

Ég er bara rétt ad byrja á ytri kantinn...er búin med 5 munstur...og finnst thetta ótrúlega leidinlegt!

marit (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 19:20

7 identicon

Virkilega fallegt!

Harpa Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 13:09

8 identicon

Úff duglega! 

Ein mér tókst að klára kjólinn. Bara eftir að þvo hann ;)

Áslaug mágkona (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 22:31

9 identicon

Til lukku með það Áslaug. Einmitt tíminn þegar maður á að vera að gera eitthvað annað!!!!!! Ha ha ha þú veist hvað ég meina!!!

Berglindhaf (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 07:52

10 identicon

Rosalega flott teppi, ætla að prjóna seinna er ekki tilbúin í það strax  ;)

Margrét (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 09:33

11 identicon

Ofsalega fallegt teppi....

Halldóra (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 22:22

12 Smámynd: Fríða Ágústsdóttir

Blessuð Berglind.

Langar að spyrja þig um teppið, ég er að prjóna það og er langt komin með millikantana, er að prjóna þann síðasta núna. Ég prjóna hverja hlið fyrir sig. Prjónaðir þú þitt í hring??  þar sem ég sé að lykkjurnar eru sléttar á réttunni.  Í þessari uppskrift sem ég er með er alltaf talað um að prjóna sléttar lykkur þessar 3 umf milli munstra,  þannig að þegar þú ert að prjóna hverja hlið fram og til baka þá myndast garðaprjóns garður á réttunni (ef þú fattar hvað ég meina) - nú finnst mér þetta sem ég hef verið að gera koma ekki eins fallega út eins og hjá þér og ég veit að ég á eftir að verða óánægð með teppið, eins og það lítur út núna þótt það sé hrikalega fallegt og gaman að prjóna það.

Kv. Fríða

Fríða Ágústsdóttir, 18.4.2009 kl. 07:41

13 identicon

Vá, hvað þetta er flott hjá þér! Til haminju.

Sigurlaug (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband