14.3.2009 | 17:14
Baby surprice nr 2
HĆ HĆ
Ákvađ á fimmtudagskvöld ađ skella í eina BSJ. Tók afganga sem ég átti af NOST (stjörnupeysunni sem ég prjónađi í nóvember) og gerđi ţessa ágćtu peysu. Garniđ heitir Lucca frá BC Garn. Mjög mjúkt og gott. Uppskriftin er til sölu í Nálinni á íslensku. Lćt eina mynd fylgja.
Svo er ég ennţá ađ gera prinsateppiđ. Er ađ verđa búin međ 2 hliđar af 4. Mér gengur ekki alveg nógu vel (Ţetta er frekar leiđigjarnt munstur). ÉG verđ nú samt ađ spíta í lófana og halda áfram!! Hér nota ég Silkbloom fino frá BC garn. Lćt mynd fylgja af ţví.
Einnig vil ég minna á lykkjumerkin og GESTABÓKINA!
KV.
BH
Athugasemdir
Flott Peysa!
Teppid verdur fallegt- en ég er sammála ther- thetta er frekar leidinlegt ad prjóna...Ég er komin á umf.40 á innri kantinn...Hvada garn notar thú?
marit (IP-tala skráđ) 15.3.2009 kl. 20:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.