PRJÓNAKAFFI, PRJÓNAKAFFI!

HÆ HÆ

ÉG VIL BARA MINNA Á ÞAU PRJÓNAKAFFI SEM ERU HÉR Í NÁGRENNINU!

ÞAÐ ER PRJÓNAKAFFI Í BÓKASAFNINU Í HVERAGERÐI NÚNA Á MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA FYRIR SÉR Í AÐ PRJÓNA 2 HLUTI Á EINN HRINGPRJÓN.

SVO ER PRJÓNAKAFFI Í GÖMLU-BORG Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ. ÞAR ÆTLA RAGGA OG HELGA JÓNA AÐ SEGJA FRÁ BÓINNI PRJÓNI PRJÓN OG NÁMSKEIÐUM OG NÝJUNGUM HJÁ NÁLINNI.

ENDILEGA MÆTA ÞEIR SEM GETA. ÞAÐ ER SVO GAMAN AÐ KOMA SAMAN OG SJÁ HVAÐ AÐRIR ERU AÐ GERA!

KVEÐJA

BERGLIND


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband