Var á fullu um helgina.....

...... að klára púðann og kragana sem ég sýndi í síðustu færslu og svo líka þetta sjal.sjal

Þetta er svona margnota sjal sem hægt er að gera t.d. af ermum. Þetta er hönnun Helgu Jónu í Nálinni. ÉG prjónaði þetta úr mohair. Þvílikt mjúkt.

ermar

Svo á ég aðeins betri mynd af peysunni flottu.

DSC03225

Læt þetta duga í bili.

Kveðja

Berglind sem er að reyna að klára síðustu jólagjöfina.......

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru tölurnar saumaðar í sjalilð sem Helga Jóna hannaði? Þú gætir viljað spá í tölur eins og ég geri, ég festi saman 2 tölur - nota sogrör eða eitthvað hentugt til að búa til bil á milli þeirra - og svo nota ég götin í gataprjoninu sem hnappagöt. Þannig geturðu haft eins margar/fáar tölur og þú vilt og ert ekki bundin af staðsetningunni. Ég gerði þetta við eitt af langsjölunum mínum, get notað það sem ermar ef ég vil.

Flott hjá þér peysan, er ekki viss um að ég myndi meika svona mikið munstur og flottheit.

Kveðja,

Elín E.

Elín E (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband