Peysan er tilbúin.

Peysan sem ég er búin að vera að prjóna er TILBÚIN!!! Þetta er peysan NOST úr Lopi nr 27. ÉG prjónaði hana úr 100%super soft merinoull sem heitir Lucca. Er frá BC Garn, og garnið fæst í Nálinni.

NOST

Ég mun setja aðra mynd af peysunni þegar ég er búin að "pressa" hana.

Takk fyrir öll innlitin, en endilega kvitta. það er svo gaman að sjá hverjir eru að kíkja hingað!!

Prjónakveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

falleg þessi peysa, og þetta garn er æðislegt. en, heitir hún ekki Naust?

kv.Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 07:47

2 identicon

Hún kemur virkilega vel út svona!

Harpa J (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 08:31

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Glæsileg peysa!

Soffía Valdimarsdóttir, 28.11.2008 kl. 08:39

4 identicon

HÆ HÆ Fríða.

Peysan heitir NOST, eða það stendur allavegana í minni bók. Mér finnst nú reyndar Naust fallegra. En......

kveðja. Berglind

Berglindhaf (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 13:53

5 identicon

Wow! Ædislega falleg peysa!

marit (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 21:37

6 identicon

Sæl Berglind.

Til hamingju með þessa fallegu peysu. Þú situr ekki aðgerðarlaus stelpa.

Ég var að klára pokann, hann er svo stór að ég held að ég geti notað hann sem yfirhöfn. ég á reyndar eftir að þæfa hann, bíð spennt.

Prjónakaffi á þriðjudag. Sjáumst vonandi. Lísa

Lísa Thomsen (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 22:36

7 identicon

Rosalega er peysan falleg, mjúkir og fallegir litir. Ég á blaðið, nú langar mig að fara að prjóna hana. Þú ert aldeilis öflug í prjónaskapnum. Mig vantar alltaf meiri tíma.

Sigurlaug (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband