GAMLA BORG.

Góða kvöldið.

Annað kvöld verður prjónakaffi á Gömlu Borg. Endilega kíkja við hjá henni Lísu.

Það er alltaf mjög gaman að lesa athugasemdirnar sem þið skrifið. Sérstaklega er gaman að lesa frá fólki sem ég þekki ekkert. Það er alltaf gaman að sjá það að fólk kíkir hingað.

Ef einhver er með spurnigar varðandi uppskriftir eða annað. Endilega spurjið bara, eða sendið mér mail á berglindhaf@yahoo.com

Þangað til næst.

Hafið það sem allra best.

Kveðja.

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Mikið væri nú gaman ef það væri svona prjónakaffi hérna í eyjum. Ég myndi alveg pottþétt mæta.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 4.11.2008 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband