Miðja búin.

Þá er ég búin með kjólin Miðja. Þetta er eitt af stærri verkefnum sem ég hef prjónað. Það var mjög gaman að prjóna hann. ÉG tók bara minn tíma í þetta verkefni svo ég myndi nú ekki hætta þegar ég væri hálfnuð.  Þá er bara að sjá hvert næsta verkefni verður.

Nu er jeg færdig med kjolen Midja (i midten), den er lavet i uld (einband). Det er en af de storre opgaver som jeg har strikket. Det var rigtig sjovt at strikke den.  Så er bare at se hvad det næste opgave bliver.

Miðja óþvegin.

Hér er kjóllinn óþveginn. Her har jeg ikke vasket kjolen.

miðja

Hér er hann svo tilbúinn til notkunar.

Kveðja

Berglind

p.s. Endilega kvitta!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar

Mig langar alveg rosalega til að prjóna þennan kjól, en er svolítið hrædd um að hann muni ekki fara mér, þar sem ég burðast með nokkur aukakíló.

Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 14.9.2008 kl. 17:33

2 identicon

Hvor er kjolen blevet flot, sikken et arbejde. Glæder mig til at se dit næste projekt.

KH Lene Sophie

Lene Sophie (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 18:37

3 identicon

til hamingju! hef séð nokkrar konur í svona kjól og hann er ótrúlega klæðilegur. væri gaman að fá að sjá mynd af þér í honum!

kv.Fríða

Fríða (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 19:23

4 identicon

HÆ HÆ

Kjólinn er ekki ætlaður mér. Hann mun vera til sýnis í Versluninni Nálinni á Laugarveginum.

Berglind

Berglind (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 22:48

5 identicon

Rosalega flottur kjóllinn.

Kveðja frá Danmörku

Anna

Anna (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 09:33

6 identicon

Vá hvað kjóllinn er flottur!

Harpa J (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 16:41

7 identicon

Så fin!!!!!! Jag vill gärna sticka den men boken med opskrifter för Eingirni finns inte här.

Halsningar / Marie

MarieEgspot.c (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 18:08

8 identicon

Til hamingju með kjólinn, fallegir litir. Ertu ekki ánægð með hann. Á líka einn og hef notað hann mikið.

Sigurlaug (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband