30.8.2008 | 22:51
Little sister.
Það er svolítið síðan ég kláraði kjólinn Little sister. ÉG átti alltaf eftir að finna tölur á hann, en þær fann ég í Skrínunni. Mér finnst þær passa alveg rosalega vel við kjólinn.
Det er lidt tid siden jeg blev færdig med Little sister kjolen. Jeg manglede altid at kobe knapper til den. Men dem fandt jeg i den lokale håndarb. butik Skrinan. Jeg synes de passer helt fint til farven og kjolen.
Svo gerði ég djöflahúfu úr sama garni. Garnið heitir Kauni effektgarn litasamsetning EB fer úr lilla í burgundy.
Så lavede jeg en djævlehue af samme garn. Det er Kauni effektgarn EB (tror jeg), går fra lilla til burgundy.
Hér koma svo nokkrir sokkar sem ég hef verið að gera. Her er nogle stromper som jeg har lavet
Þetta er það sem ég hef núna.
Det er så det for denne gang.
Kveðja
Berglind
Athugasemdir
Ekkert smá sætur kjóll og æðislegir litirnir í húfunni. Held að systur mínar ætli að mæta á námskeiðið hjá þér, ég kem bara þegar ég er flutt á Selfoss :)
Hafðu það gott
Kveðja úr rigningunni í Danmörku
Anna
Anna Ingad. (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:19
Þetta er allt mjög flott hjá þér. Ég kíki hérna inn daglega. Takk fyrir að vilja vera bloggvinur minn.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 9.9.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.