Prjónagleði.

Nú er ég farin aftur að prjóna á fullu. Tók mér smá prjónafrí í ca viku. Það var ágætt. Núna er ég reyndar með 3 verkefni í gangi. Það er bara gaman.

Nu er jeg begindt at strikke igen. Jeg tog en uge fri fra strikning. Det var rigtig god afslappelse. Nu har jeg så 3 strikkeopgaver igang. Det er bare sjovt.

Hér kemur fyrsta verkefnið:

Her kommer så det første opgave:

Frjáls

Þetta er verkefnið FRJÁLS, peysa úr einbandi.

 Det hedder FRI, en trøje lavet af Lopi einband.

Verkefni 2:  opgave 2:

pilespids

Þetta er verkefni Pilespids, svona toppur eða vesti. Pilespids er i bók sem ég pantaði á netinu og þar eru bara uppskriftir eftir danska hönnuðinn Lene Holme Samsoe. Mjög flott bók.

Det er pilespids, en top eller vest. Pilespids er i en bog (kæk og klassisk børnestrik) som jeg bestilte på netet. Der er kun strikkeopskrifter lavet af den danske designer Lene Holme Samsoe. Meget flot bog.

Verkefni 3 er síðan Jaywalker sokkarnir mínir.  Opgave 3 er så Jaywalker strømper

Jaywalker 120708

Ég er semsagt búin með annan sokkinn og er byrjuð á hinum, en ekki komin langt.

Jeg er færdig med den ene strømpe og startet på den anden, men ikke nået så langt.

Þetta eru verkefnin sem ég er að dunda mér við núna. Vonandi get ég sýnt einvher önnur verkefn i næst.

Det er de opgaver som jeg laver lige for tiden. Forhåbentlig kan jeg vise nogle andre opgaver næste gang.

Nú vil ég svo í lokin, að biðja alla sem kíkja á síðuna að annaðhvort gefa athugsemd eða skrifa í gestabókina!!

Enlig skiv i comment eller i gæstebogen!!

Kveðja- hilsen

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvitt, vkitt ;)

Áslaug mágkona (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 14:25

2 Smámynd: Fanný

það er ekkert smá dugnaður á einum bæ

Fanný , 13.7.2008 kl. 23:44

3 identicon

Ég er alltaf að kíkja, alltaf svo flott sem þú ert að gera !

Anna Danmörku (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 17:36

4 identicon

Hva' Bara 3 verkefni í einu!

He he

Þetta er rosaflott. Mér finnst einmitt bolurinn 'frjáls' mjög flottur og hlakka til að sjá hann fullgerðan. Áttu nokkuð hlekk fyrir bókina þar sem maður getur séð flíkurnar í henni?

Sonja (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 21:34

5 identicon

Hae!

Ég sá saenska halsklaedid á Ravalry og villti bara spýrja hvada mynstur thetta er, ég haf aldrei séd thad audur. (I have to find the Icelandic letters on my keybord, that looked really bad...)

Ása Lóa

Mrs Petersson (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband