Verkefni nr ??

ÉG er búin að týna tölunni á verkefnunum. Þarf að kíkja aðeins á það. En eftir skjálftann hef ég verið aðeins dugleg að prjóna. Kláraði eitt sjal í vikunni og og er byrjuð á trefli-langsjali handa mér.

sjal í spennu.

Tilbúið sjal.

Uppskriftina fann ég á www.garnstudio.com  Númerið á því er Drops nr 98-21. Það var mjög skemmtilegt að prjóna það og auðvelt. Þetta er fyrsta sjalið sem ég hef gert, en ekki það síðasta.  Garnið sem ég notaði heitir Kauni EB minnir mig. 

Núna er ég síðan byrjuð á treflasjali handa  mér. Það er á www.knitty.com og heitir Clapotis.

Clapotis

Í uppáhaldslitnum mínum!!!

Kveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, ædislega flott!

Marit (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband