4.6.2008 | 21:38
Jarðskjálfti og handavinna.
Eftir skjálftann á fimmtudaginn er ér eiginlega búin að vera hálf lömuð. Hef lítið prjónað og maður ráfar bara um. Sem betur fer þá skemmdist mjög lítið hjá mér og í vinnunni hjá mér duttu ca 50 umgjarðir niður á golf. Það var nú allt og sumt. En ég læt nokkrar myndir fylgja.
Efter jordskælvet i torsdags, har jeg ikke lavet så meget. Jeg har været lidt "rundt på gulvet". Ved ikke hvad jeg skal lave. Det var ikke meget odelagt her hjemme hos mig og ikke i butikken hvor jeg arbejder. Der var det ca 50 stel der faldt ned på gulvet. Her kommer nogle billeder af det hele.
Svo er það handavinnan.
Er búin með Inderst inde númer 2. Det er Inderst Inde nummer 2. Lavet i Drops Alpaca.
Svo er ég byrjuð á mínu fyrsta sjali! Vonandi verða þau fleiri! Det er et sjal som jeg lige er startet på, forhåbenligt bliver de flere.
Takk fyrir í dag.
Kveðja
Berglind
Athugasemdir
Sæl og blessud! Thetta var nú meiriháttar skjálft hjá ykkur- en thad var engin sem slasadist alvarlega, skílst mér?
Thú ert med mjög falleg prjónaverkefni. Thad verdur gaman ad sjá hvernig hýrnunna verdur.
Marit (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.