Gleđilega Páska.

Vorum ađ koma úr fermingarveislu. Alltaf gaman ađ fá kökur og hitta skemmtilegt fólk.

Núna ţessa dagana er ég ađ taka ţátt í KAL (KnitALong) í Danska prjónaklúbbnum sem ég er í. Viđ erum 130 konur sem erum ađ prjóna 3 mismunandi stykki. ÉG er ađ prjóna trefil. Mjög skemmtilegt ađ deila hugmyndum og líka ađ sjá hvernig sama stykkiđ kemur mismunandi út eftir garni og litum. Ég byrjađi í gćrkvöldi og hér er afraksturinn.

KAL

Hćgt er ađ lesa um ţetta KAL og sjá hvernig trefillinn lítur út fullklárađur hér:

http://webstrik.blogspot.com/

Ađ lokum vil ég óska ykkur Gleđilegra páska.

Kveđja

Berglind

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband