Það sem ég er að gera núna.

Langar að sýna ykkur.

Ég er núna að prófa að prjóna úr 100% Alpaca. Hef aldrei gert það áður og þetta er sko ekki í síðasta sinn. Keypti æðislega bók úti í DK um daginn. Á eftir að prjóna margt uppúr henni. En þar er uppskrift af "nærbol/ vesti" það er ég semsagt að gera núna. Loksins þegar andinn kom yfir mig.

bókin og garnið.Þetta er bókin Sætt og mjúkt, og alpaca garnið.

VestiSvo er ég að gera þetta vesti.

Kveðja

Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Líst vel á þetta. 

SigrúnSveitó, 20.2.2008 kl. 00:23

2 identicon

er alltaf á leiðinni til þín með lopann, þannig þig vantar ekki verkefnin ;)

Áslaug mágkona (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 18:53

3 identicon

Ohhh, þú ert svo dugleg :)   Hlakka til að sjá þessi vest.. algjör snilld :)

Anna Heiður (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband