25.1.2008 | 20:43
Það snjóar og snjóar.
Ég er komin með nóg af þessum snjó. Ég væri sko alveg til í að vera á sólarströnd núna.
Ég er búin með verkefni 4-5-6-7 en á eftir að taka mynd af þeim öllum. Verkefni 6 og 7 eru reyndar fyrirburahúfur. Þær taka nú ekki langan tíma að gera. Þannig er mál með vexti að ég er með í góðgerðarverkefni Garnaflækju (íslenskur prjónasaumaklúbbur á netinu) og við ætlum að gera fyrirburahúfur og gefa á vökudeild. það verður spennandi að sjá hvað margar húfur verða í allt.
En ég ætla að myndast við að taka myndir af þessu öllu um helgina.
KV.
BH
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Áhugamál
- Garnbúðin Tinna.
- Dale Garn
- Sandnes Garn
- Prjónauppskriftir
- Bót.is
- Föndur.is
- Art to Heart
- Ullarvinnslan Þingborg Þingborg
- Álafoss Álafoss lopi
- Ístex
- Handprjónasamband Íslands Handprjónasamband Íslands
- NÁLIN
- Knitting Iceland Knitting Iceland
- Ravelry
- Knitty.com knitty.com
- Petite purls Prjónablað á netinu
- Pickles Norskt vefrit með fríum uppskriftum
Prjónablog
Síður hjá konum og körlum sem prjóna og sýna afrakstur á vefnum.
- Fríða Braga
- Litla Skvís
- Erla Björk
- Vestanpósturinn Harpa
- Sonja R.
- Vilborg prjónar í sveitinni
- Ilmur prjónar á prjona.net
- Handóð.
- Prjónaperlur
- Saumaherbergið Hellen sýnir hvað hún er að gera.
- Prjonablog
- Norræn prjónablogg
- Har du nu koebt garn igen!
- Slagt en hellig ko
- Bettina
- strikketanten
- Grendesign
- tante brun, tante lilla.
- Tineke
- Helene Magnússon Stundar mikið rósaleppaprjón
- Hello Yarn
- Edda Ætlar að prjóna 52 húfur á 52 vikum
- Never Not Knitting.....
- Lets knit 2 gether Prjóna video, mjög gaman að hlusta
- Too much wool
- Sockpixie
- Mari Muionen Finnskur prjónahönnuður
- Magiskepinnar
- Purlbee
- Timotei
- Norsk föndurkona.
- Tone
- Strikkemor
- Gurimalla
- Britthelen blog
- Nitsirkristin
- Larsensverden
- bestemorsblogg
- Anntovesblogg
- Retro elephant
- Strikkepinnen
- Freebies!
- Prjónaæði
- Prjónablogg
- Hjordis V
- Guðbjörg Dóra, Krunkað á Klakanum.
- Crazy Knitting Lady.
Það sem ég skoða oft
- Barnaland
- Mogginn
- Berlenske Tidende
- Se og Hør
- Látalætisætt
- Kvickly
- Bilka
- Føtex
- Fedtfattig
- Góðar danskar uppskriftir
- Fín uppskriftasíða
- Jói Fel
- Veðurstöðin Reynivöllum
- Bankinn
- Leit.is
- Já.is
- Árgangur 76 Síða fyrir bekkjarmótið okkar
Optik
Það sem ég skoða oft varðandi vinnuna.
- Butterwort- Heinemann Bókaverslun á netinu
- Optometry
- Bekkurinn minn í DK Bekkjarfélagarnir
- Meistarinn minn í DK Búðin mín í DK
- Sjóntækjafræðingafélagið
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Fólk
Litlu Krílin
- Linnea Katarin og Philip
- Emilía Ósk
- Viktoria Eva
- Fannar Máni
- Guðjón Steinn og Silja Kolbrún
- Aron Fannar
- Kolbrún Birna
- Arney Sif
- Krister Frank og Alísa Ruth
- Alexander
Vinir
Vinir og kunningjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 215950
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff - og ég sem hélt að þú gengir með tvíbura - kv.
Helga R. Einarsdóttir, 25.1.2008 kl. 21:08
Garnaflækja er frekar ógeðslegt nafn á prjónaklúbb...
GK, 26.1.2008 kl. 12:28
Góðar í þessum prjónaklúbb! passið þið bara að hafa þær ekki of litlar segir kona með reynslu frá Vöku!!!
Kveðja, Hrönn
Hrönn (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 15:44
Ég er forvitin...hvar er hægt að lesa meira um þennan pjónaklúbb...? Er takmarkaður aðgangur? Eða má prjónasjúk sveitamær á Skaganum kynnast ykkur?
SigrúnSveitó, 29.1.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.