27.9.2007 | 21:09
Prjónakaffi í Gömlu Borg.
ÉG fór í gærkvöldi í Gömlu Borg. Þar var haldið svokallað Prjónakaffi. Þar sem konur geta komið saman og prjónað og spjallað. Þegar ég koma þangað rúmlega 20. þá var allt fullt útúr dyrum. Mjög gaman að sjá hvað vel tókst til. ÉG veit einmitt að sú sem hélt þetta, hún Lísa í Búrfelli, hefði verið ánægð þó það hefði aðeins komið 20 konur. En þetta fór sannarlega fram úr væntingum. Þarna voru konur komnar víðs vegar að. Allaleið frá Eyjafjöllunum, Heilsuhælinu í Hveragerði og svo frá Selfossi. ÉG vona svo sannarlega að þetta verði haldið aftur.
EN þá er komið af update frá verkefninu mínu. ÉG er núna búin að vera í viku með þetta verkefni og það lítur svona út núna:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.