Selfoss 60 ára.

Ţá er búiđ ađ halda uppá 60 ára afmćli Selfossbćjar. Ţetta var mikil hátíđ!!! Afmćlisnefndin vann sitt verk alveg stórkostlega.

Alveg er ótrúlegt ađ bćjastjórnin hafi ekki séđ sóma sinn í ţví ađ gera einhverja svona hátíđ sínum vegum, eđa á vegum bćjarins. Heldur var afmćlisnefndin skipuđ einstaklingum hér í bć sem fannst ekki hćgt ađ láta ţessi tímamót líđa án ţess ađ eitthvađ myndi vera haldiđ uppá ţađ.

ÉG held ađ flestir hafi fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi á ţessari miklu dagskrá sem var.

Ég lét mig allavegana ekki vanta. Ţó hefđi veđriđ mátt vera betra.

Lćt ţetta nćgja í bili.

Kveđja

BH


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Alveg sammála ţér. Ótrúlegt ađ ţađ hafi ekki veriđ skipuđ afmćlisnefnd.

Josiha, 18.9.2007 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband