Grænir fingur 2. hluti.

ÉG skrapp til Ingibjargar blómakonu í Hveragerði í dag, eftir vinnu. Keypti fullt, fullt af sumarblómum og eitt lítið tré. Er búin að vera að planta blómunum og gera fínt hérna í kringum mig.

Sumarið er svo sannarlega að skarta sínu fegursta um þessar mundir. Eitthvað annað en síðasta sumar (rigningarsumarið mikla).

Við erum búin að fara í smá frí. Skruppum til Danmerkur. Það var sko æðislegt að kíkja í danaveldið. Hitta alla gömlu félaganna. Það líður allt of langt á milli ferða. EN maður reynir að bæta úr því.

Þangað til næst.

Kv.

BH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég kom í heimsókn, takk fyrir mig. kv.

Helga R. Einarsdóttir, 2.7.2007 kl. 22:14

2 identicon

Leitt að við náðum ekki að hittast, en gaman að heyra að þið skemmtuð ykkur vel....kanski næst...

Kveðja úr rigningunni...

Ágúst Þór (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband