Vor og aftur Vor

Hún Helga var að minna mig á að nú væri  að koma vor og þá ætti maður að tala aðeins um það!! Gott og vel.

Það er að koma vor og hérna fyrir austan fjall er GRENJANDI RIGNING! Er það ekki dæmigert. Þetta er einmitt vorboðinn "ljúfi". Vona nú samt að sumarið verði gott. ÉG ætla nefnilega að gera svo margt í garðinum. Nenni sko ekki að vera við útistörf þegar það rignir svona á mann. En nóg af þessu bulli.

Hafið það sem allra best og gangið hægt um gleðinnar dyr.

kv.

BH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband