Góðan dag.

Mikið er maður nú lélegur við þessi bloggskrif. ÉG reyni að gera mitt besta í þessu, en ég á greinilega svona viðburðalítið líf.

Við fórum í síðasta sundtímann með Alexander í gær. Hann uni ég vara vel, kannski af því að hann þurfti ekki að kafa. En í síðasta tíma þá var myndataka og hann fór einu sinni í kaf og drakk þá hálfa laugina og skilaði henni svo aftur uppá bakka. Þannig að hann fór ekki meira í kaf þann tímann. EN það náðist ein mynd og hana geymi ég eins og gull!!Grin

Ég vona að þið hafið það gott um helgina, gangið hægt um gleðinnar dyr. Farið varlega í umferðinni.

KV.

BH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Viðburðalitla lífið er best Berglind. Annars er fyrsta útskriftin stórviðburður og til hamingju með það. Eða var þetta annars ekki sú fyrsta? Hefur hann nokkuð verið í öðrum námskeiðum eða skólum fyrr? kv.

Helga R. Einarsdóttir, 24.3.2007 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband