trlega sem tminn lur.

Miki skapleg lur tmanum.... g get n ekki sagt a g s besti bloggari heimi... en tli g nti ekki bara tmann prjnaskap. g vona a g veri n eitthva duglegri a sna ykkur hva g hef prjna.

En hr koma myndir:

VOR bltt

etta er sjali VOR eftir Helene Magnsson. G prjai a r garni sem heitir Grla. a er garn sem Helene ltur spinna fyrir sig. Hn velur ullina sjlf bandi og ltur spinna og lita fyrir sig.

Garni er tvinna. Mjg gott a prjna r v.

VOR rautt.

Hr er anna VOR sjal r Grlu lka. islegt a hafa a um hlsinn.

garn fr milano

mars fr g til Milano og fann frekar skemmtilega garnverslun ar. g keypti mohair (svart), ykkt mohair (turkis) og 2 liti ECO ull (ljsgrr og dkkgrr). g mun sna ykkur a sem r essu verur.

sokkar.

Eitt sokkapar rann af prjnunum kringum pska. g hef n gert ansi marga svona sokka. N er svo komi a pabbi gengur bara svona sokkum, annig a hann er orinn skrifandi hj mr. essir eru gerir r SISU garni.

Teppi1

Nokkur teppi fru jlapakkann (2013). etta er gert r tvfldum pltulopa.

teppi2

etta er gert r einfldum pltulopa.

teppi3

etta er svo gert r lttlopa. ll eru au eftir smu uppskriftinni en koma mjg skemmtilega t.

g alveg rugglega eftir a gera fleiri svona teppi.

sokkar

Nokkrir sokkar fru lka jlapakkana (2013) g geri alltaf sokka ef mig vantar "heilalaust" verkefni. Svona verkefni ar sem g arf ekkert a hugsa. Finnst alveg trlega gaman og gott a hafa svona par prjnunum.

tinatrefill

ennan trefil heklai g afmlisgjf. Hann er gerur r kunstgarni. etta er uppskrift eftir hana Tinu hj Prjnasmiju Tnu.

tinusokkar

essa sokka prjnai g milli 26.-28. desember. Vantai nefnilega afmlisgjf milli jla og nrs. skellir maur bara eitt sokkapar.

dkahekl

janar frum vi sluhs. ar var heklaur dkur. g tlai a hekla snjkorn ferinni en... r var 3 dkar sem g geri eftir dknum sem var sluhsinu.

snjkorn

og 4 snjkorn voru ger lka ferinni. Mig langar a gera fleiri snjkorn og ekja glugga stofunni hj mr. Vonandi n g v fyrir komandi jl.

ugla

2 uglur litu dagsins ljs einhverntimann jan-feb. essi var handa litlu frnku minni. var ntturulega dttirin a f lka.

Hn er hr:

ugla2

Lt etta duga bili.

Er komin fram a pskum. Vonandi koma myndir brlega fr v eftir pska. Vonandi hafi i gaman af.Lti mig n endilega vita a i hafi kkt suna. Skrifi n sm skilabo til mn. a er alltaf skemmtilegt.

KV

Berglind


Sasta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Th ert alveg trleg kona! Magna a sj afkstin :) mr finnst uglurnar stastar ;)

Dagn (IP-tala skr) 10.7.2014 kl. 00:39

2 identicon

Fallegir hlutir

Sjo (IP-tala skr) 27.7.2014 kl. 16:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband