Prjónagleði.

Núna er ég búin að vera nokkuð dugleg að prjóna. ÉG er búin að setja rennilása í peysurnar sem eru að fara til útlanda. Gerði diskamottur sem ég ætla að gefa uppskriftina af, einhverntimann við tækifæri. Núna í morgun byrjað ég á vinnupeysu handa bóndanum.

Læt nokkrar myndir fylgja með.

Einnig er ég búin að pejóna úr garninu sem ég sýndi siðast.

kv. Berglind 

 

20130505_22542420130505_22553620130505_23031020130505_225349

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er ég forvitin: Hvaða uppskrift notaðirðu af peysunni á miðmyndinni, með fléttumynstrinu? Mjög fallegt. Úr Sjónabókinni?

Sigurlaug Hjaltadóttir (IP-tala skráð) 2.7.2013 kl. 14:24

2 identicon

Sæl mig langar svo í uppskriftina af hauskúpu peysunni er hún í einhverju blaði eða er þetta þín hönnun ?

Heiða Sigurbjartsdóttir (IP-tala skráð) 23.7.2013 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband