Sitt litið af hverju.

Núna var ég að vinda upp Isager garn sem ég fékk í Nálinni, vá hvað ég sakna hennar!

Garnið fékk ég þegar ég var ólétt af dóttuf minni og hún verður 2 ára núna í apríl.

20130402_220309 

 Það kemur í ljós hvað þetta verður. En uppskriftin er eftir uppáhalds hönnuðinn minn, Annette Danielsen. Hún gerir svo frábær barnaföt.

Svo er hér mynd af fyrstu hönnuninni minni. Trefill sem ég er búin að skíra Susanna. Því hún á að fá hann

 

20130401_164418 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að fylgjast með hvað verið er að gera :)

Guðbjörg (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 22:33

2 identicon

Ég hef ekki kvittað áður, alltaf gaman að fylgjast með handavinnubloggum.

Mjög flott hjá þér.

Ingibjörg (IP-tala skráð) 23.4.2013 kl. 16:06

3 identicon

Já, mikil synd að Nálinni skyldi hafa verið lokað. Og hún var einmitt flutt í nágrenni mitt. En ég á svo sem nóg af garni...

Sigurlaug Hjaltadóttir (IP-tala skráð) 2.7.2013 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband