20.1.2013 | 00:01
Angry birds
Jað er eitthvað Angry birds æði hjá ungu kynslóðinni og var ég beðin um að gera eina svoleiðis húfu fyrir einn afmælisstrák. Ég fann uppskrift frá Bjarkarhól en finnst hún svolítið skrítin. En ég gat stuðst við hana. Èg hekla með 2 þráðum, 1 sisu og einn eins og uppskriftin segir til um. Finnst það koma vel út. Þegar ég kláraði húfuna fór ég að leita af figurunum sem eru í spilinu og fann uppskriftir af þeim á ravelry. Ætla að prufa að gera nokkur dýr en var að byrja á rauða fuglinum í kvöld. Það kemur mynd af honum síðar, en hér er húfan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Áhugamál
- Garnbúðin Tinna.
- Dale Garn
- Sandnes Garn
- Prjónauppskriftir
- Bót.is
- Föndur.is
- Art to Heart
- Ullarvinnslan Þingborg Þingborg
- Álafoss Álafoss lopi
- Ístex
- Handprjónasamband Íslands Handprjónasamband Íslands
- NÁLIN
- Knitting Iceland Knitting Iceland
- Ravelry
- Knitty.com knitty.com
- Petite purls Prjónablað á netinu
- Pickles Norskt vefrit með fríum uppskriftum
Prjónablog
Síður hjá konum og körlum sem prjóna og sýna afrakstur á vefnum.
- Fríða Braga
- Litla Skvís
- Erla Björk
- Vestanpósturinn Harpa
- Sonja R.
- Vilborg prjónar í sveitinni
- Ilmur prjónar á prjona.net
- Handóð.
- Prjónaperlur
- Saumaherbergið Hellen sýnir hvað hún er að gera.
- Prjonablog
- Norræn prjónablogg
- Har du nu koebt garn igen!
- Slagt en hellig ko
- Bettina
- strikketanten
- Grendesign
- tante brun, tante lilla.
- Tineke
- Helene Magnússon Stundar mikið rósaleppaprjón
- Hello Yarn
- Edda Ætlar að prjóna 52 húfur á 52 vikum
- Never Not Knitting.....
- Lets knit 2 gether Prjóna video, mjög gaman að hlusta
- Too much wool
- Sockpixie
- Mari Muionen Finnskur prjónahönnuður
- Magiskepinnar
- Purlbee
- Timotei
- Norsk föndurkona.
- Tone
- Strikkemor
- Gurimalla
- Britthelen blog
- Nitsirkristin
- Larsensverden
- bestemorsblogg
- Anntovesblogg
- Retro elephant
- Strikkepinnen
- Freebies!
- Prjónaæði
- Prjónablogg
- Hjordis V
- Guðbjörg Dóra, Krunkað á Klakanum.
- Crazy Knitting Lady.
Það sem ég skoða oft
- Barnaland
- Mogginn
- Berlenske Tidende
- Se og Hør
- Látalætisætt
- Kvickly
- Bilka
- Føtex
- Fedtfattig
- Góðar danskar uppskriftir
- Fín uppskriftasíða
- Jói Fel
- Veðurstöðin Reynivöllum
- Bankinn
- Leit.is
- Já.is
- Árgangur 76 Síða fyrir bekkjarmótið okkar
Optik
Það sem ég skoða oft varðandi vinnuna.
- Butterwort- Heinemann Bókaverslun á netinu
- Optometry
- Bekkurinn minn í DK Bekkjarfélagarnir
- Meistarinn minn í DK Búðin mín í DK
- Sjóntækjafræðingafélagið
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Fólk
Litlu Krílin
- Linnea Katarin og Philip
- Emilía Ósk
- Viktoria Eva
- Fannar Máni
- Guðjón Steinn og Silja Kolbrún
- Aron Fannar
- Kolbrún Birna
- Arney Sif
- Krister Frank og Alísa Ruth
- Alexander
Vinir
Vinir og kunningjar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glæsileg húfa og gaman að sjá hvað þú ert að gera Berglind mín :)
Guðbjörg (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 08:57
Skemmtileg húfa hjá þér!
Hellen Sigurbjörg Helgadóttir (IP-tala skráð) 20.1.2013 kl. 12:09
Sniðug. Þessi er flott. Og það væri jafnvel hægt að hafa endurskinsþráð með í augunum? Frábær hugmynd fyrir afmælisgjafir (ef maður hefði nú tímann fyrir sér;-o)
En það er kannski lítið gagn af endurskinsmerkjum á höfði barna?
Sigurlaug Hjaltadóttir (IP-tala skráð) 22.1.2013 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.