X FAKTOR.

Ég horfði á endursýningu í gær. Mér fannst þetta eiginlega vera lélegasti þátturinn sem hefur verið frá því að þau komu í Smáralind. Mér fannst eiginlega allir hafa gert betur.

Ég er nú alveg ánægð með að Fjórflétta fór heim. Og svo má Gylfi alveg fara að fara. Ég er ekki að fíla hann.

Hafið það gott og knúsið nú hvort annað.

kv.

BH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GK

Missti af þessu. Hvað er meilið þitt?

GK, 11.2.2007 kl. 22:43

2 Smámynd: Josiha

Hahaha...á Berglind að segja þér allt um þáttinn í meili? :-P

En já, þetta var frekar slappur þáttur...nennti ekki einu sinni að horfa á tvö síðustu atriðin :-/

Josiha, 11.2.2007 kl. 23:17

3 Smámynd: Berglind

Já Gummi hvað á ég að segja þér í maili.

kv.

Berglind

Berglind , 12.2.2007 kl. 13:02

4 Smámynd: GK

Ha? Berglind! Hvað er e-mailið þitt???

GK, 13.2.2007 kl. 23:45

5 Smámynd: Berglind

Berglind , 14.2.2007 kl. 09:49

6 Smámynd: GK

Thanx... þetta er útaf bekkjarmóti...

GK, 19.2.2007 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband