TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN.

ELSKU LITLI KÚTURINN MINN ER EINS ÁRS Í DAG. HUGSA SÉR! ÞVÍLÍKT HVAÐ TÍMINN LÍÐUR HRATT. VIÐ VERÐUM MEÐ ÖMMU OG AFAKAFFI Í KVÖLD OG SVO BARNAAFMÆLI Á LAUGARDAGINN. ÞAÐ VERÐUR BARA GAMAN AÐ SJÁ HANN ÞEGAR GESTIRNIR KOMA MEÐ PAKKA TIL HANS. ÆÐISLEGT.

EN leikurinn við danina í gær!! Efað það hafi ekki verið nóg að gera á bráðamótöku landspítalans vegna hjartaverkja þá veit ég bara ekki hvað!! Þvílík spenna. Leikurinn hefði geta fallið á báða vegu. En því miður voru það danirnir í þetta skiptið. Það hrúguðust inn smsin til mín eftir leikinn frá dönunum mínum. Bara gaman.

Hafið það sem allra best.

kv.

BH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Til hamingju með strákinn

Josiha, 31.1.2007 kl. 11:32

2 identicon

Til hamingju með pippalinginn þinn

og já... Flott síða!!!  vissi bara ekki að því að þú værir farin að blogga hérna  

Anna Heiður (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 12:27

3 identicon

Til hamingju með strákinn.....þetta er fljótt að líða.

Kv.

Ágúst ,Þóra og Viktor Daði

Ágúst Þór (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 17:21

4 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Til hamingju með afmælisbarnið

Helga R. Einarsdóttir, 31.1.2007 kl. 21:38

5 Smámynd: GK

Til hamingju með daginn.

Mér var flökurt af spenningi þegar leið á leikinn... :)

GK, 31.1.2007 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband