Leti Leti Leti.

Góđan dag.

 Ég ćtla núna ađ setja inn nokkrar myndir, en ég get nú ekki státađ af mikilli framtakssemi í prjónaskapnum mínum.

Núna ţessa dagana er ég ađ gera 3ju "framogtilbaka" peysuna (fullorđins) og ţess vegna gengur myndaskapurinn frekar hćgt. Lćt hér fylgja nokkrar myndir sem ég hef ekki birt.

 littlesister

ungi 

Ţetta er Little sister Dress prjónađ úr einbandi og UNGI prjónađ úr einföldum plötulopa. Ţetta sett sendi ég til Danmerkur til lítillar frćnku, Isold Rán.

 

lykkjumerki 

Ćtlađi ađ setja nokkur lykkjumerki inn, en...... netiđ er svo lengi ađ ég set ţćr bara inn síđar.

kv

Berglind 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

ţetta kalla ég nú ekki leti.

Byrjar ţú á hálsmálinu á "unga" peysunni? ferlega sćt peysa.

Sigrún Óskars, 14.9.2010 kl. 21:32

2 identicon

Nei ég byrjađi niđri. Hún er í Lopablađi nr 26. Ţađ var mjög gaman ađ ´prjóna hana.  En ég byrja uppi á kjólnum.

kv

Berglind

Berglind (IP-tala skráđ) 16.9.2010 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband