Engar myndir.

Góðan dag.

 

Núna er ég komin í smá sumarfrí frá síðunni. Ég hef verið að prjóna það sem af er sumri en ég hef bara ekki tekið myndir af því.

ÉG ætla að safna afrakstri sumarsins saman og skrá í einni færslu þegar líður á sumar.

Hafið það sem allra best í sumar og vonandi náið þið að prjóna mikið í sumarfríinu!

SUMARKVEÐJA

Berglind

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

sumarkveðja, hlakka til að sjá myndir

Sigrún Óskars, 14.6.2010 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband