Eins árs afmæli.

Frumburðurinn verður bráðum eins árs!

Núna er ég búin að vera að velta því fyrir mér hversu stóra afmæisveislu ég á að halda!! Hvað er við hæfi. Nennir fólk að koma í svona barnaafmæli efað það er ekki með smábörn sjálft og fleiri spurningar hafa komið upp í huga minn.

Þarf að velta þessu aðeins lengur fyrir mér.

KV.

BH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband