Það sem á daga mína hefur drifið!

gjof

Ég gerði þetta sett fyrir frænku mína sem gaf þetta í 50 ára afmælisgjöf. Þetta sett er gert úr Drops Alpaca ull. Glæsilegt sett. 

dsc05660.jpg 

k 

Þetta er KIRI sjal sem ég gerði úr EINBANDI sem ég litaði sjálf. Litaði það með bleiku og rauðu. Kom mjög vel út. Uppskriftina fékk ég fría á netinu. 

krissupeysa 

Hér er svo Héla lopapeysa sem ég gerði fyrir eina konu hér í bæ. Hún valdi litina en ég prjónaði.

Þetta er það sem ég hef verið að gera undanfarið.

Kv.
Berglind 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

þú ert frábær prjónakona !!

flott að lita sjálf garnið - örugglega skemmtilegt.

Sigrún Óskars, 8.3.2010 kl. 18:06

2 identicon

Flott!

Þessi rauði litur er megatöff!

Harpa J (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 14:02

3 identicon

Mikið ofboðslega er þetta fallegt hjá þér Berglind. Á sko klárlega eftir að fyljast betur með þessari síðu

Christine Einarsson (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband