Lykkjumerkin á Facebook.

Ég er búin að búa til síðu með lykkjumerkjunum mínum á Facebook. Síðan heitir Lykkjumerki - Prjónamerki. Ef þið eruð á FB þá endilega gerist aðdáendur. Þar set ég inn öll lykkjumerkin mín. Ég mun líka setja þau inn hér fyrir þá sem eru ekki þar.

kveðja
Berglind


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

flott lykkjumerki hjá þér - ég er orðin aðdáandi.

en sorrý ég nota ekki lykkjumerki, kemst ekki uppá lagið með það - eins og mér finnst svona merki flott.

Sigrún Óskars, 28.2.2010 kl. 23:32

2 identicon

SÆl Sigrún.

ÉG nota ALLTAF lykkjumerki ef ég er að prjóna í hring. Til að marka t.d. upphaf hrings, úrtökur í hliðum og svoleiðis. Notaði alltaf spotta eða bréfaklemmu en núna nota ég bara lykkjumerki.

kv

Berglind

Berglindhaf (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 20:03

3 Smámynd: Sigrún Óskars

Berglind - ég er ennþá með spottana, lykkjumerkin eru einhvernvegin fyrir mér. Þarf kannski bara að prófa aftur.

Sigrún Óskars, 2.3.2010 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband