Gleymdi einni peysu.

Peysa nr 2

Gerði þessa handa systur minni í afmælisgjöf. Notaði 2faldan plötulopa í búkinn en í munstur notaði ég léttlopa og 1 þráð af mohair! Kom skemmtilega út.

Bara nokkuð sátt við þessa.

KV
Berglind

p.s. var að klára eina sem mun verða á nýja íslenska prjónavefnum www.knittingiceland.com  

Þið sjáið mynd af henni þar þegar hún verður birt! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

já hún kemur vel út - flottar svona stórar stjörnur.

Sigrún Óskars, 8.1.2010 kl. 16:44

2 identicon

Peysan er rosalega fín.

Rebecca (IP-tala skráð) 13.1.2010 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband