STJÖRNUHEKL

Ég hef átt mér þann draum í mörg ár að læra stjörnuhekl, uppá gamla mátann!! Mamma á 2gömul teppi sem frænka mín gerði kringum 1950 og langaði mig alltaf að gera eins. En það var svolitið erfitt að hafa uppá þessu gamla hekli. Áramótaheitið mitt var einmitt að læra þetta á þessu ári. Svo fyrir tilviljun fóru hjólin allt í einu að snúast, eitt leiddi af öðru og ég lærði heklið í lok mai!!! Þvílikt stolt er ég búin að vera að æfa migí borðtuskugerð! Búin með 2borðtuskur og 1 eldhússtykki.

20130529_220327 

 20130609_102959

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var einmitt líka svo spennt að læra þetta fyrir nokkrum árum, og mér sýnist þú vera með sömu bók og ég notaði. Þá heklaði ég teppi úr léttlopaafgöngum. Nú langar mig að hekla upp úr lopaafgöngum svona teppi eins og var til heima hjá mér þegar ég var lítil. Ég hef reyndar séð kennsluvídeó á Youtube með stjörnuhekli.

Hellen Sigurbjörg Helgadóttir (IP-tala skráð) 9.6.2013 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband